fbpx
 

MÁTTUR HJARTANS


Metsölubók - Láttu hjartað ráða

GlóMotion heilrækt

GlóMotion heilrækt

Fréttir

  • Leyndarmál?

    Hvað segir maður við barnið sitt þegar fyrrverandi maki hefur beðið það um að þegja yfir leyndarmáli? Ég rifjaði þetta upp í samtali við vinkonurnar um daginn. Þær urðu alveg hlessa. Þegar ég stóð í miðju skilnaðarferlinu sá ég á Facebook hjá einu bílaumboði hér í borg, mynd af fyrrverandi manninum mínum við nýjan bíl

  • Túrmerik latte

    Á vetrarmorgni er ekkert betra en að hlýja sér undir teppi með heitan drykk. Júlía hefur verið að útbúa þetta túrmeriklatte, því hún drekkur ekki kaffi (og drykkinn segir hún vera aðeins of ljúffengan) Hún segir túrmeriklatte-ið vera bólgueyðandi og gott til að halda flensu burt enda hefur túrmerik verið notað í lækningarskyni í mörg ár.