fbpx
 
  • Hvað er Rope Yoga setrið?

    Hvað er Rope Yoga setrið?

    Rope Yoga er heilrænt heilsuræktarkerfi sem sameinar líkamsþjálfun, hugrækt og lífsspeki til þess að losa streitu, draga úr sársauka, efla hreyfifærni og þróa grunnstyrk. Þetta köllum við: HEILRÆKT
    Markmið Setursins er að skapa friðsæla umgjörð um hug og heilsurækt, þar sem hver einstaklingur upplifir kærleiksríka hvatningu og hugarástand þakklætis. Það er einlægur ásetningur starfsmanna Rope Yoga Setursins að skapa þátttakendum andrúmsloft innri friðar og jafnvægis. Svo þeir vakni til vitundar og kynnist sínum innsta kjarna. Öðlist heildrænt og jákvætt lífsviðhorf.
    Rope Yoga setrið er til húsa á Garðatorgi 3, Garðabæ