fbpx
 
  • Ekkert kemur af sjálfu sér – en allt kemur af sjálfum okkur ekkert verður af sjálfu sér – en allt verður að sjálfum okkur

    Í dag ætlum við að ákveða tilgang okkar. Hreinskrifaðu tilgang þinn.
    Farðu yfir núverandi tilgangsyfirlýsingu þína og mátaðu hana í hjartanu. Finnurðu samhljóm með þessari yfirlýsingu? Ert þetta þú eða ertu að þykjast? Prófaðu að segja upphátt hvernig þú ætlar að elska heiminn og hvaða hlutverki þú vilt gegna og taktu eftir því hvernig þér líður tilfinningalega. Ferðu hjá þér eða myndirðu treysta þér til að lýsa þessum tilgangi yfir opinberlega, t.d. með heilsíðuauglýsingu í mikið lesnu dagblaði?

    Haltu áfram þar til þú finnur samhljóm með yfirlýsingunni og skrifaðu hana svo niður. Byrjaðu á orðunum: „Ég er …“

    Mynd: Ragnheiður Arngrímsdóttir