fbpx
 
  • Abuela

    Föðurfjölskylda barnanna minna er kanarísk, frá eyjunni Gran Canaria og eftir að við barnsfaðir minn slitum samvistum og ég flutti þaðan árið 2002 hef ég lítið sem ekkert komið á eyjuna. Hins vegar lagði ég alltaf gríðarlega áherslu á að börnin mín færu og sendi þau snemma á vorin suður eftir og tók á móti

  • Gildi er varða

    Gildi er valið og ígrundað lífsviðhorf Óígrunduð ályktun er bara ályktun – en gildi er valið lífsviðhorf. Þú átt þér ekki eigin gildi fyrr en þú sest yfir þau viðhorf sem þú hefur um lífið og tilveruna og tekur ákvörðun um það hvort þau henti þér. Gildi er grunnhugmynd sem þú hefur um lífið og

  • Er mín saga mín saga?

    Þetta er hægt að tengja við syndir feðranna sem við erum sögð bera með okkur, kynslóð eftir kynslóð. Við erfum sögur af afrekum forfeðra okkar – hvernig þeir brutust út úr erfiðum aðstæðum og á hvaða forsendum. Við erfum sögur af því hvernig þeir upplifðu sorg og sársauka; hvernig þeir steyttu á skeri og hvernig