fbpx
 
  • Kvartarinn

    Á síðasta ári barst mér kvörtun, aðili kvartaði undan orðum mínum og kallaði sjálfan sig lítillækkandi nöfnum eins og monster – í mínu nafni. Þetta varð til þess að ég fór að velta orðinu sannleika fyrir mér. Mér finnst svo merkilegt hvernig við sjáum hlutina á mismunandi máta. Minn sannleikur og mín upplifun er ekki

  • Að brjóta kubbakastalann – með bros á vör

    Manstu þegar þú lékst þér með kubba sem lítið barn? Þegar þú hafðir setið tímunum saman og byggt þér eitthvað fallegt, kastala eða skip eða höll; setið einbeittur og viss um  hvað þú værir að gera? Og manstu þegar þú áttaðir þig á því að höllin var ótrygg og byggð á lélegum grunni eða vitlaust

  • Dúnúlpan og fyrirheitna landið

    Ég átti mér skýra sýn sem krakki. Hún átti rætur sínar í því að á Íslandi var alltaf kalt og ég þurfti að vera miklu meira klæddur en ég vildi. Ég var dúðaður í dúnúlpu og mér leið ekki vel. Þannig fæddist hugmyndin um Fyrirheitna landið. Ég sá fyrir mér sólríkar aðstæður þar sem ég