fbpx
 
  • Ég vil

    Þessi tvö orð „Ég vil“ hafa oft þvælst fyrir mér því meðvirkni mín (eða samvirkni öllu heldur) hefur gert það að verkum að minn vilji hefur oft verið sveigður að öðrum. Undanfarin tvö ár hef ég til dæmis sótt um vinnur sem mér hafa fundist spennandi og aðlagað ferilskrána mína algjörlega að þeim – en

  • Hvernig gengur þér í tilganginum?

    Og veistu til hvers ganga þín liggur? Tungumálið segir okkur djúpan sannleika sem hefur verið til staðar í því allan tímann en við höfum verið of blind til að sjá. Ég elska það þegar ég sé orðin fyllilega, þegar ég sé loksins samhengið í merkingu orðs og skynja sannleika þess til fulls. Tilgangur. Til-gangur. Er

  • „Ég er“

    Minn grunntilgangur er að láta gott af mér leiða og skilja að til að ég þrífist og blómstri þurfum við öll að þrífast og blómstra. En fyrst þegar ég skrifaði tilganginn minn niður var ég svolítið vígreifur og gekk bratt að verki. Fyrsta útgáfan mín var svona: „Ég er viti sem lýsi skæru ljósi og