fbpx
 
  • Morgunvenjur

    Eitt af mínum helstu ráðum þegar þú ætlar að breyta um lífsstíl er að byrja að breyta morgunsiðum til hins betra. Góð byrjun gefur start að heilsusamlegum degi og sýna rannsóknir að það hjálpar til við þyngdarstjórnun, einbeitingu yfir daginn og jafnvel lækkun kólesteróls. Heilir hafrar eru þar helst upp taldir. Rannsóknir (1, 2) sýna að það að

  • Afreksmaður án tilgangs

    Ég þekki stórkostlegan afreksmann sem hefur áorkað meiru en flestir sem ég þekki. En stundum verður hann algerlega tilgangslaus. Hann verður það alltaf þegar hann hefur „sigrað fjall“. (Af hverju er talað um að sigra fjall? Hverjum datt í hug að hægt væri að sigra fjall? Að fjall væri í viðnámi og reyndi að hamla

  • Markmið án tilgangs er aðeins falleg gulrót

    Og gulrætur eru uppáhald asnans. Og líka skortdýrsins – því á meðan gulrótin er elt á röndum hefur skortdýrið nóg svigrúm til að athafna sig og styrkjast, og þegar gulrótinni er náð koma ævinlega í ljós vonbrigðin yfir því að gulrótin veitti ekki þá hamingju sem vonast var eftir. Sem ýtir enn frekar undir vöxt