fbpx
 
  • Þú ert afurð þess sem þú hefur ímyndað þér

    Í dag skoðum við söguna okkar og hvar við stöndum gagnvart okkur sjálfum. Leggstu á bakið og hugsaðu um hvað þig langaði að verða þegar þú fullorðnaðist. Hvað kveikti í þér þegar þú varst barn? En þegar þú varst unglingur? En í kringum tvítugt? Leyfðu þér að hugsa um núverandi lífsaðstæður þínar. Hversu mikinn áhuga

  • Auðmjúk frægð

    ,,Þeir sem eru stórir eru auðmjúkir“ heyrði ég einhvern tíma sagt um frægt fólk og aðra þá sem njóta velgengni. Ég hef tekið mér þetta til fyrirmyndar og eftir því sem velgengnin bankar sterkar á dyrnar hjá mér, vinn ég sífellt meira með auðmýktina og þakklætið. Fer með þakklætisbæn, brosi til fólks í kringum mig

  • Ef þú getur ekki séð fyrir þér – þá geturðu ekki séð fyrir þér

    Í dag velurðu rými þar sem þú verður ekki fyrir ónæði. Sestu í þægilegan stól. Færðu tungubroddinn upp í efri góm með þeim ásetningi að tengjast hjartanu. Lestu byrjunartextann í þessum kafla. Sjáðu fyrir þér það sem textinn lýsir. Sjáðu fyrir þér manneskju sem er tengd við jörðina, sjálfa sig og alheiminn. Leyfðu þinni innri