NÁMSKEIÐIÐ

Yoga nidra er leidd djùpslökun þar sem þù liggur ì Savasana hvìldarstöđu og èg kem þèr ì àstandiđ à milli svefns og vöku þar sem hugurinn er sem mest mòttækilegur fyrir àsetningi. Tímarnir byrja á léttum Pranayama öndunaræfingum og enda í leiddri djúpslökun. Kenndar verða ýmsar hugleiðsluaðferðir sem þú getur nýtt þér í daglegu lífi sem styrkja þig sem einstakling, hjálpar þér að öðlast meiri ró og frið í huga og að komast út fyrir þægindrammann. Árangurinn lætur ekki à sèr standa.

* Minnkar áhættuna à kulnun ì starfi og heima fyrir
* Meiri ánægja
* Minnkar streitu
* Bætir stoðkerfi
* Færri veikindaleyfi
* Eykur jàkvæða hugsun
* Bætir svefn
* Meiri orka og afköst
* Minnkar þreytu
* Minnkar verki
* Meiri afköst í vinnu

Pranayama öndunaræfingar hjálpa þér að slaka á vegna þess að þær hjálpa líkamanum að upplifa eins og hann sé nú þegar orðinn slakur. Djúpöndun er ein af bestu aðferðunum til þess að minnka streitu í líkamanum. Hvernig þú tileinkar þér öndun hefur áhrif á allan líkamann. Öndunaræfingar er góð leið til þess ná slökunarástandi, minnka spennu og draga úr streitu.

Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá 20.00-21.00
2 október- 29 október.

ÞJÁLFARAR

Jóna Lilja Guðjónsdóttir

VERÐSKRÁ


  • Yoga Nidra
    16.000 kr